Fara í efni

Borgarteigur 11 - 15 Umsókn um varaaflsst.

Málsnúmer 0807050

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 151. fundur - 13.08.2008

Borgarteigur 11–15 - Umsókn um varaaflsstöð. Skarphéðinn Ásbjörnsson kt. 180261-4519, fh. Rarik ohf. kt. 520269-2669, sækir með bréfi dagsettu 16. júlí sl. um stöðuleyfi fyrir tveimur gámaeiningum, varaaflsvélum, á lóð Skagafjarðarveitna nr. 11-15 við Borgarteig á Sauðárkróki. Meðfylgjandi er yfirlýsing, samkomulag milli Skagafjarðarveitna ehf. og Rarik ohf. dagsett 5. júní 2008 þar sem Skagafjarðarveitur heimila staðsetningu og rekstur framangreindra varaaflsstöðva á lóðinni. Einnig meðfylgjandi loftmynd sem sýnir fyrirhugaða staðsetningu gámanna. Stöðuleyfi veitt til eins árs.