Fara í efni

Fyrirbarð - Umsókn um breytta notkun húsnæðis

Málsnúmer 0806010

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 148. fundur - 04.06.2008

Fyrirbarð (146795) - Umsókn um breytta notkun húsnæðis. Ólafur Helgi Marteinsson fyrir hönd Marteins Haraldssonar ehf. kt 510291-1319 sækir með bréfi dagsettu 2. júní sl. um breytta notkun á húsnæði. Breytingin felst í að gera frístundahús að íbúðarhúsi. Ekki hafa öll umbeðin gögn borist nefndinni, gögn sem óskað var eftir vegna fyrri breytinga. Málið verður tekið fyrir að nýju þegar fullnægjandi gögn hafa borist.