Fara í efni

Útvík - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0806007

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 148. fundur - 04.06.2008

Útvík (146005)- Umsókn um byggingarleyfi. Ingunn Helga Hafstað, arkitekt, kt. 020861-7469, sækir með bréfi dagsettu 27. maí sl. um, fyrir hönd Útvíkurfélagsins kt. 450602-2210, leyfi skipulags-og byggingarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að byggja viðbyggingu við fjósið í Útvík. Framlagðir uppdrættir gerðir á Teiknistofunni Artíka Bolholti 4, Reykjavík af henni sjálfri og eru þeir dagsettir 30. maí
2008. Uppdrættirnir eru í verki númer 08-031 og eru númer uppdrátta A 10-01, A 10-02 og A 10-03. Í dag liggur fyrir umsögn Brunavarna Skagafjarðar dags. 4. júní 2008. Erindið samþykkt.