Fara í efni

Flæðagerði 35 - lóðarumsókn

Málsnúmer 0802093

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 140. fundur - 20.02.2008

Flæðagerði 35 ? lóðarumsókn. Óli Viðar Andrésson kt. 270572-4809 fyrir hönd Stóriðjunnar ehf. kt. 410306-0930 sækir með bréfi dagsettu 30. janúar sl. um að fá úthlutað lóðinni nr. 35 við Flæðagerði fyrir hesthús. Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 222. fundur - 26.02.2008

Afgreiðsla 140. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.