Fara í efni

Ysti-Mór - umsókn um stofnun lóðar.

Málsnúmer 0801086

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 141. fundur - 05.03.2008

Ysti-Mór í Fljótum lóð ? umsókn um byggingarleyfi. Linda Nína Haraldsdóttir kt. 070654-3859, framkvæmdastjóri Ysta-Mós ehf. kt. 540183-0909,  sækir um með bréfi dagsettu 1. mars sl., um leyfi til að byggja frístundahús á lóð með landnúmerið 215833, í landi Ysta-Mós. Framlagðir uppdrættir gerðir af Bjarna Reykjalín arkitekt og byggingartæknifræðingi, og eru þeir dagsettir 24. febrúar 2008. Fyrir liggur jákvæð umsögn Skipulagsstofnunar dagsett 28. febrúar 2008. Erindið samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn Minjavarðar Norðurlands vestra.