Fara í efni

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar

7. fundur 17. ágúst 1998 kl. 11:00 Stjórnsýsluhús

Landbúnaðarnefnd

Sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði

Fundur 7 – 17.08.98

 

Ár 1998, mánudaginn 17. ágúst, kl. 1100 kom landbúnaðarnefnd í sameinuðu sveitar­félagi í Skagafirði saman til fundar í Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki.  Undirritaðir mættir.

 

1. Bjarni formaður setti fundinn og kynnti dagskrá er var:

 

2. Tilnefning í fjallskilanefnd Hofsafrétta.  Samþykkt var að tilnefna:

Sigtrygg Gíslason fjallskilastjóra

Sigurbergur Kristjáns. vara fjallskilastjóri

Gísli Jóhannesson meðstj.

Til vara:  Arnþór Traustason

               Borgþór Borgarsson

 

3. Önnur mál.

Rædd voru ýmis mál varðandi fjallsk.mál.  Landbúnaðarnefnd samþ. að beina því til sveitarstjórnar að sjá um að viðhald á safn- og tengivegum sé í betra lagi en nú er, víða er ástandið óviðunandi.

 

Nefndarmenn ræddu vandamál er varðar reiðleiðir í Skagafirði og höfðu áhyggjur af þeim málum m.a. í gegnum Sauðárkrók og Varmahlíð.  Þá höfðu nefndarmenn áhyggjur af tamningarmönnum sem væru of mikið á þjóðvegum við tamningar

 

Fleira ekki gert.  Fundi slitið.

 

Bjarni Egilsson

Þórarinn Leifsson

Símon E. Traustason

Sigurður Haraldsson

Skapti Snæbjörnsson

Smári Borgarsson