Fara í efni

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar

49. fundur 11. júní 2009 kl. 12:00 - 13:10 í Ráðhúsi, Skr.
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá

1.Skóladagatöl leikskóla

Málsnúmer 0905072Vakta málsnúmer

Skóladagatöl leikskóla.
Fræðslunefnd samþykkir skóladagatölin eins og þau eru fyrir lögð.

2.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 - leikskólar

Málsnúmer 0906033Vakta málsnúmer

Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 ? leikskólamál
Fræðslunefnd samþykkir lækkun á fjárhagsramma leikskólanna, samtals að upphæð 4.350 þús. kr.

3.Reglur um skólaakstur - til umsagnar

Málsnúmer 0906032Vakta málsnúmer

Reglur um skólaakstur ? drög.
Lagt fram minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 25. maí sl. þar sem send eru til umsagnar drög að reglum um skólaakstur. Ekki þykir ástæða til að gera athugsemdir við drögin.

4.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 - grunnskóli

Málsnúmer 0906034Vakta málsnúmer

Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 ? grunnskólamál
Fræðslunefnd samþykkir lækkun á fjárhagsramma grunnskólanna, samtals að upphæð 2.311 þús. kr.

5.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 - önnur skólamál

Málsnúmer 0906035Vakta málsnúmer

Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 ? önnur skólamál
Fræðslunefnd samþykkir lækkun á öðrum skólamálum, samtals að upphæð 1.150 þús kr.

Fundi slitið - kl. 13:10.