Fara í efni

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar

76. fundur 11. janúar 2012 kl. 15:00 - 16:20 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Bjarki Tryggvason formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir ritari
  • Úlfar Sveinsson aðalm.
  • Guðni Kristjánsson áheyrnarftr.
  • Hanna Þrúður Þórðardóttir varam. áheyrnarftr.
  • Herdís Á. Sæmundardóttir fræðslustjóri
  • Steinunn Ragnheiður Arnljótsdóttir leikskólastjóri
  • Sveinn Sigurbjörnsson skólastjóri
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá
Þóra Björk Jónsdóttir, sérkennsluráðgjafi, sat fundinn undir lið 3.

1.Breyting á gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar

Málsnúmer 1201069Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd samþykkir breytingar sem kynntar voru á gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar.

2.Úthlutun úr Forvarnarsjóði KS til grunnskóla í Skagafirðir

Málsnúmer 1201093Vakta málsnúmer

Fræðslustjóri kynnti úthlutanir úr forvarnarsjóði Menningarsjóðs Kaupfélags Skagfirðinga.

3.Byrjendalæsi ofl. kynning í nefnd

Málsnúmer 1201068Vakta málsnúmer

Þóra Björk Jónsdóttir, sérkennsluráðgjafi Fræðsluþjónustu kynnti ýmis þróunarverkefni og tölulegar upplýsingar um námsárangur nemenda í grunnskólum Skagafjarðar.

Fundi slitið - kl. 16:20.