Fara í efni

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar

82. fundur 19. nóvember 2012 kl. 13:00 - 14:10 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Bjarki Tryggvason formaður
  • Sigríður Svavarsdóttir ritari
  • Hanna Þrúður Þórðardóttir áheyrnarftr.
  • Úlfar Sveinsson varam.
  • Herdís Á. Sæmundardóttir fræðslustjóri
  • Ágúst Ólason grunnskólastjóri
  • Anna Árnína Stefánsdóttir leikskólastjóri
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá

1.Gjaldskrá leikskóla 2013

Málsnúmer 1211133Vakta málsnúmer

Lögð er fram tillaga um að fæðis- og dvalargjaldskrár í leikskóla hækki um 9% frá og með 1. janúar 2013. Fræðslunefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til byggðarráðs.

2.Gjaldskrá grunnskóla 2013

Málsnúmer 1211134Vakta málsnúmer

Lögð er fram tillaga um að fæðis- og dvalargjaldskrár í grunnskóla hækki um 9% frá og með 1. janúar 2013. Fræðslunefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til byggðarráðs.

3.Gjaldskrá skólarútu á Sauðárkróki 2013

Málsnúmer 1211136Vakta málsnúmer

Lögð er fram tillaga um að gjald í skólarútu á Sauðárkróki hækki um 9% frá og með 1. janúar 2013. Fræðslunefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til byggðarráðs.

4.Gjaldskrá tónlistarskóla 2013

Málsnúmer 1211135Vakta málsnúmer

Lögð er fram tillaga um að gjöld í tónlistarskóla hækki um 9% frá og með 1. janúar 2013. Fræðslunefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til byggðarráðs.

Fundi slitið - kl. 14:10.