Fara í efni

Félagsmálanefnd

90. fundur 01. mars 2002 kl. 11:00 - 12:15 Stjórnsýsluhús

Árið 2002, föstudaginn 1. mars kom félagsmálanefnd saman til fundar í Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki kl. 1100.

Mætt voru: Elinborg Hilmarsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Trausti Kristjánsson, Sólveig Jónasdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir

Auk þeirra  Gunnar M. Sandholt., félagsmálastjóri.

 

Dagskrá:

1. Þjónustusamningur um málefni fatlaðra

2. Rekstraráætlun félagsmála 2002 - 2005

3. Önnur mál.

 

AFGREIÐSLUR:

  1. Þjónustusamningur um málefni fatlaðra 
    Fyrirliggjandi drög að þjónustusamningi vegna málefna fatlaðra yfirfarin.
  2. Rekstraráætlun félagsmála 2002 - 2005.
    Áætlunin kynnt og samþykkt
  3. Önnur mál engin

 

Næsti fundur áætlaður 11. mars 2002.

Fundargerð upplesin. Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 12.15

Elinborg Hilmarsdóttir

Sólveig Jónasdóttir

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Trausti Kristjánsson

Ásdís Guðmundsdóttir