Fara í efni

Félagsmálanefnd

85. fundur 17. desember 2001 kl. 15:00 - 16:00 Skrifstofa Skagafjarðar

Árið 2001, mánudaginn 17. desember  kom félagsmálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 1500.

Mætt voru: Elinborg Hilmarsdóttir, Guðrún Sölvadóttir, Ingibjörg Hafstað, Sólveig Jónasdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir.

Auk þeirra starfsmenn nefndarinnar Elsa Jónsdóttir, Árdís Antonsdóttir og Gunnar M. Sandholt.

Dagskrá:

  1. Starfs- og fjárhagsáætlun
  2. Trúnaðarmál.
  3. Önnur mál.

Afgreiðslur:

1. 
a)    Lögð fram fjárhagsáætlun félagsíbúða Skagafjarðar fyrir árið 2002. Samþykkt að vísa áætluninni til Byggðaráðs og fyrri umræðu í Sveitarstjórn Skagafjarðar.

b)    Lögð fram tillaga félagsmálastjóra að fjárhagsáætlun Félagsþjónustu Skaga­fjarðar fyrir árið 2002.  Samþykkt að vísa fjárhagsáætlun til Byggðaráðs og fyrri umræðu í Sveitarstjórn Skagafjarðar.  Jafnframt kynnt drög að sameigin­legri starfsáætlun Félagsþjónustu, Skólaskrifstofu og skrifstofu menningar-, íþrótta- og æskulýðsmála – Fjölskylduþjónustu Skagafjarðar.

2. Trúnaðarmál – Fært í trúnaðarbók.

3. Önnur mál engin.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16.00

Elinborg Hilmarsdóttir

Ingibjörg Hafstað

Guðrún Á. Sölvadóttir

Ásdís Guðmundsdóttir

Sólveig Jónasdóttir