Fara í efni

Félagsmálanefnd

74. fundur 19. júní 2001 kl. 13:15 Skrifstofa Skagafjarðar

Árið 2001, þriðjudaginn 19. júní - á kvenréttindadaginn -  kom félagsmálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 1315.

Mætt voru: Elinborg Hilmarsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Sólveig Jónasdóttir og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir.

Trausti Kristjánsson boðaði forföll.

Gunnar M. Sandholt ritaði fundargerð.

Dagskrá:

  1. Húsnæðismál – þriggja ára áætlun 2002-2004 fyrir félagsíbúðir Skagafjarðar.
  2. Önnur mál
     

Afgreiðslur:

1.   Húsnæðismál.

  • Samþykkt að vísa þriggja ára áætlun fyrir félagsíbúðir  til byggðarráðs og fyrri umræðu í sveitarstjórn

2.   Önnur mál.

  • Engin

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13.00

Elinborg Hilmarsdóttir                                 

Gunnar M. Sandholt, ritari

Ásdís Guðmundsdóttir

Sólveig Jónasdóttir

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir