Fara í efni

Félagsmálanefnd

68. fundur 27. mars 2001 kl. 12:10 Skrifstofa Skagafjarðar

Árið 2001, þriðjudaginn 27. mars kom félagsmálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar og hófst hann kl. 12,10.

Mætt voru: Elinborg Hilmarsdóttir, Sólveig Jónasdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Trausti Kristjánsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir. Auk þeirra Elsa Jónsdóttir, Gunnar Sandholt og Snorri Björn Sigurðsson.

Dagskrá:

  1. Húsnæðismál.
  2. Önnur mál.

Afgreiðslur:

  1. a.  Frestað sölu á íbúð í Jöklatúni 5. Ákvörðun um leigumál, sjá innritunarbók. 
    b.  Samþ. kauptilboð í íbúð að Jöklatúni 7, kr. 7,3 milljónir. Að öðru leyti er umræðum um húsnæðismál frestað til næsta fundar.

    2. Engin mál lágu fyrir.

 

Ritari:  Gunnar Sandholt

Ásdís Guðmundsdóttir

Sólveig Jónasdóttir

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Trausti Kristjánsson

Elinborg Hilmarsdóttir