Fara í efni

Félagsmálanefnd

48. fundur 12. júlí 2000 kl. 17:00 Stjórnsýsluhús

Árið 2000, miðvikudaginn 12. júlí kl. 17:00 kom félagsmálanefnd saman til fundar í Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki.

Mætt:  Elinborg Hilmarsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Trausti Kristjánsson og Sólveig Jónasdóttir.

Auk þeirra:  Elsa Jónsdóttir og Guðbjörg Ingimundardóttir.

           

DAGSKRÁ:

  1. Húsnæðismál.
  2. Trúnaðarmál.
  3. Önnur mál.

 

AFGREIÐSLUR:

1. Húsnæðismál.

Lögð fram til umræðu þriggja ára áætlun félagslegra íbúða, 2000 til 2003.  Samþykkt að vísa til Byggðaráðs til fyrri umræðu.

2. Trúnaðarmál.  (Sjá trúnaðarbók).

3. Önnur mál.

a)  Tekið fyrir bréf frá íbúum við Hólmagrund, dagsett 20. júní 2000, þar sem óskað er eftir lagfæringu á leikvelli í hverfinu.

Samþykkt að fá upplýsingar um framkvæmdaáætlun við opin leiksvæði sveitarfélagsins.  Tekið fyrir aftur á næsta fundi.  Nefndarmenn fóru að loknum fundi og skoðuðu leikvöllinn við Hólmagrund.

Fleira ekki gert, fundi slitið.

Elinborg Hilmarsdóttir                                 

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Sólveig Jónasdóttir                                       

Ásdís Guðmundsdóttir

Trausti Kristjánsson.