Fara í efni

Félagsmálanefnd

41. fundur 28. mars 2000 kl. 13:15 Stjórnsýsluhús

Árið 2000 þriðjudaginn 28. mars kom Félagsmálanefnd Skagafjarðar saman til fundar í Stjórnsýsluhýsinu kl. 13.15.

Mættir: Ásdís Guðmundsdóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Ingibjörg Hafstað, Sólveig Jónasdóttir og Guðrún Sölvadóttir.

Auk þeirra starfsmenn nefndarinnar Árdís Antonsdóttir og Guðbjörg Ingimundardóttir.

 

DAGSKRÁ:

  1. Húsnæðismál.

  2. Trúnaðarmál.

  3. Önnur mál.

 

AFGREIÐSLUR:

1. Húsnæðismál. Elsa Jónsdóttir mætti á fundinn.

a) Innlausn íbúða.

Víðimýri 8 ( 213-2478 sjá innritunarbók)

Jöklatún 12 ( 213 – 1907 sjá innritunarbók.

b) Leiga á íbúð.

Víðimýri 8 ( sjá innritunarbók)

c) Umsókn viðbótarlána ( sjá innritunarbók)

d) Tilboð í Jöklatún 14. Kr. 7.000.000.- Samþykkt að taka tilboðinu ( sjá innritunarbók).

e) Freyjugata 18 fjórar íbúðir leigðar út frá og með næstu mánaðarmótum (sjá innrituarbók).

Elsa  Jónsdóttir vék nú af fundi.

2. Trúnaðarmál. – Sjá Trúnaðarbók.

3. Önnur mál.

Ásdís Guðmundsdóttir óskaði eftir að jafnréttisáætlun og vímuvarnaráætlun komi inn á heimasíðuna.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið.

Elinborg Hilmarsdóttir                      

Ingibjörg Hafstað

Guðrún Sölvadóttir                           

Ásdís Guðmundsdóttir

Sólveig Jónasdóttir