Fara í efni

Félagsmálanefnd

38. fundur 22. febrúar 2000 kl. 13:15 Stjórnsýsluhús

Árið 2000, þriðjudaginn 22. febrúar kom Félagsmálanefnd Skagafjarðar saman til fundar í Stjórnsýsluhúsinu kl. 1315.

Mættir: Elinborg Hilmarsdóttir, Ingibjörg Hafstað, Trausti Kristjánsson, Helgi Sigurðsson og Ásdís Guðmundsdóttir. 

DAGSKRÁ:

  1. Samstarf lögreglu og félagsþjónustu.
  2. Húsnæðismál.
  3. Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum.
  4. Trúnaðarmál.
  5. Önnur mál.

 AFGREIÐSLUR:

1. Samstarf lögreglu og félagsþjónustu - Ríkarður Másson sýslumaður, Björn Mikaelsson yfirlögregluþjónn og Árni Pálsson rannsóknarlögreglumaður mættu fyrir nefndina til að ræða samstarf. Véku þeir nú af fundi.

2. Húsnæðismál

a) Umsókn um viðbótarlán (sjá innritunarbók)

b) Leiga á Skógargötu 2 - Samþykkt (önnur hæð til vinstri-sjá innritunarbók).

Leiga á Skógargötu 2 - Samþykkt ( fyrsta hæð til hægri-sjá innritunarbók).

Leiga á Víðimýri 10 - Samþykkt (sjá innritunarbók).

Leiga á Víðimýri 10 - Samþykkt (sjá innritunarbók).

Leiga á Víðimýri 10 - Samþykkt (sjá innritunarbók).

c) Samþykkt að auglýsa til sölu Jöklatún 12 og Jöklatún 14.

d) Reglur um uppgjör húsnæðisnefnda kynntar. Elsa mun óska eftir frekari upplýsingum frá ráðuneytinu um útfærslu á reglum.

3. Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsu. Starfsmenn hafa kynnt sér reglur í öðrum sveitarfélögum. Nefndarmenn taki heim með sér gögn. Tekið fyrir á næsta fundi.

4. Trúnaðarmál (sjá trúnaðarbók).

5. Önnur mál.

Tekin fyrir umsókn frá forstöðumanni Dagvistar til húsgagnakaupa fyrir Dagvist, vegna fjölgunar þjónustuþega. Félagsmálanefnd synja þessari umsókn og starfsmönnum falið að leita annara leiða til að útvega húsgögn.

Fleira ekki gert, fundi slitið.

Elinborg Hilmarsdóttir

Helgi Sigurðsson

Ingibjörg Hafstað

Trausti Kristjánsson

Ásdís Guðmundsdóttir