Fara í efni

Félagsmálanefnd

6. fundur 01. september 1998 kl. 14:00 Stjórnsýsluhús

Ár 1998, þriðjudaginn 1. september kl. 14.00 kom félagsmálanefnd saman til fundar í Stjórnsýsluhúsinu á Sauðárkróki. Mættir voru undirritaðir, auk þeirra mættu á fundinn Snorri Björn Sigurðsson, Sveinn Friðvinsson og Sigríður Sigurjónsdóttir.

 

Dagskrá:

  1. Ráðning félagsráðgjafa.
  2. Húsnæðismál.
  3. Trúnaðarmál.
  4. Önnur mál.

 

Afgreiðslur:

1. Ráðning félagsráðgjafa. Snorri Björn Sigurðsson mætti á fundinn. Snorra Birni falið að ganga frá samningi við Árdísi Freyju Antonsdóttur.

Snorri Björn vék nú af fundi.

2. Sjá - innritunarbók.

3. Sjá - trúnaðarbók.

4. Önnur mál.

a. Nefndin felur formanni að tala við Svein Friðvinsson um að koma með tillögur um afgreiðslu húsnæðismála til félagsmálanefndar.

Fleira ekki gert, fundargerð upplesin.

Fundi slitið.

 

Hildur Claessen ritari.

Sólveig Jónasdóttir                           

Ásdís Guðmundsdóttir

Elínborg Hilmarsdóttir                      

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Trausti Kristjánsson