Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

207. fundur 16. apríl 2014 kl. 13:00 - 14:30 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Bjarni Jónsson formaður
  • Bjarki Tryggvason varaform.
  • Þorsteinn Tómas Broddason ritari
  • Guðný Hólmfríður Axelsdóttir áheyrnarftr.
  • Sigurjón Þórðarson varam. áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Aðalbjörg Hallmundsdóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Laun í vinnuskóla 2014

Málsnúmer 1403271Vakta málsnúmer

Nefndin samþykkir að tímalaun í Vinnuskóla sumarið 2014 verði eftirfarandi:
Árg. 2001 kr. 370
Árg. 2000 kr. 420
Árg. 1999 kr. 500
Árg. 1998 kr. 630
Nefndin samþykkir einnig að tímalaun í VIT sumarið 2014 verði eftirfarandi:
Árg. 1997 kr. 942
Árg. 1996 kr. 1.070

2.Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 1309215Vakta málsnúmer

Nefndin samþykkir að senda drög að fjölskyldustefnu til annarra nefnda sveitarfélagsins og óska eftir athugasemdum og umsögnum þeirra.

3.Fjárhagsaðstoð 2014 trúnaðarbók

Málsnúmer 1401169Vakta málsnúmer

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 14:30.