Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

109. fundur 02. október 2007
Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar
Fundur  109 – 2.10.2007
 
 
Ár 2007, þriðjudaginn 2. október,  var haldinn fundur í Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar og kl. 14:00 í Ráðhúsinu. Mættir voru: Sveinn Allan Morthens, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Sigríður Björnsdóttir, ásamt Gunnari M. Sandholt og Maríu Björk Ingvadóttur.
 
dagskrá
  1. Kjör formanns
  2. Önnur mál
 
Afgreiðslur
 
Gunnar Sandholt setti fund f.h. sveitarstjóra og stjórnaði formannskjöri. Hann stakk upp á Sveini Allan Morthens sem formanni og var tillagan samþykkt samhljóða. Sveinn Allan þakkaði stuðninginn og tók við fundarstjórn.
 
Önnur mál.
a)      Farið var yfir verkefnastöðu íþrótta- og tómstundamála
b)      Lögð var fram rekstrarstaða félagsmála 1.1.07 – 31.8.2007 og farið yfir hana og stöðu helstu verkefna
c)      Lögð fram jafnréttisáætlun sem nú hefur verið borin út á flest heimili í Skagafirði.
 
Fundi slitið kl. 15,00.