Fara í efni

Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

32. fundur 09. mars 2022 kl. 13:30 - 14:00 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Huld Þórðardóttir varam.
  • Gísli Sigurðsson aðalm.
  • Álfhildur Leifsdóttir aðalm.
  • Jóhanna Ey Harðardóttir varam.
Starfsmenn
  • Þorvaldur Gröndal Umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks - hönnun og útboð áfangi 2, viðbygging

Málsnúmer 2002086Vakta málsnúmer

Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs og Ingvar Páll Ingvarsson fóru yfir og kynntu breytingar á laugarkari frá fyrri teikningum. Breytingar eru gerðar varðandi aðgengi fatlaðs fólks og dýpi í lendingarlaug rennibrauta. Ný útfærsla á köldum potti.
Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks samþykkir fyrirliggjandi breytingar.

Fundi slitið - kl. 14:00.