Fara í efni

Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

24. fundur 22. apríl 2020 kl. 12:46 - 13:30 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Gísli Sigurðsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Þorvaldur Gröndal Umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Ólafur Bjarni Haraldsson aðalm.
  • Jón Örn Berndsen byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjálmálasviðs
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks

Málsnúmer 1601183Vakta málsnúmer

Ingvar Páll Ingvarsson fór yfir stöðu framkvæmda við Sundlaug Sauðárkróks.

2.Sundlaug Sauðárkróks - hönnun 2. áfanga viðbygging

Málsnúmer 2002086Vakta málsnúmer

Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks samþykkir að hafin verði fullnaðarhönnun sem byggð er á þeim drögum sem lögð voru fyrir fundinn. Byggingarnefndin samþykkir einnig að fela Ingvari Páli Ingvarssyni að rýna kostnaðaráætlun framkvæmdarinnar og leggja síðan fyrir nefndina. Byggingarnefndin leggur áherslu á að hægt verði að hefja framkvæmdir á haustdögum.

Fundi slitið - kl. 13:30.