Fara í efni

Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

21. fundur 11. september 2019 kl. 12:15 - 13:00 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Gísli Sigurðsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Indriði Þór Einarsson Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Þorvaldur Gröndal Umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Ingvar Páll Ingvarsson starfsmaður tæknisviðs
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks

Málsnúmer 1601183Vakta málsnúmer

Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs og Ingvar Páll Ingvarsson verkefnastjóri fóru yfir stöðu framkvæmda við Sundlaug Sauðárkróks. Einnig voru umræður um áfanga 2, nýbyggingu við sundlaugina.
Byggingarnefndin samþykkir að hraða hönnun 2. áfanga laugarinnar.

Fundi slitið - kl. 13:00.