Fara í efni

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar

47. fundur 13. apríl 1999 kl. 11:00 Skrifstofa Sveitarfélagsins

Byggðarráð Skagafjarðar 

Fundur  47 – 13.04.99

 

            Ár 1999, þriðjudaginn 13. apríl kom byggðarráð saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 11:00.

            Mætt voru:  Herdís Á. Sæmundard., Elinborg Hilmarsdóttir, Snorri Styrkársson, Árni Egilsson, Páll Kolbeinsson og sveitarstjóri Snorri Björn Sigurðsson.

 

DAGSKRÁ:

  1. Hlutafélag um Framtakssjóð.

 

AFGREIÐSLUR:

 

  1. Byggðarráð samþykkir að leggja fram kr. 5.000.000.- sem hlutafé í hlutafélag um rekstur Framtakssjóðs.

 

Fleira ekki gert.  Fundargerð upplesin og samþykkt.  Fundi slitið.

 

Herdís Á. Sæmundard.                                              Margeir Friðriksson, ritari

Páll Kolbeinsson                                                        Snorri Björn Sigurðsson

Elinborg Hilmarsdóttir

Árni Egilsson

Snorri Styrkársson