Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

92003. fundur 07. október 2003
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur  – 07.10.2003.
 
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar, fundur í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, þriðjudaginn 7. október 2003, kl. 13:00.
 
 
Dagskrá:
 
1)      Skýrsla Hólaskóla um notkunarmöguleika eldisstöðvar Máka á Lambanesreykjum.
 
 
AFGREIÐSLUR:
 
1)      Skýrsla Hólaskóla um notkunarmöguleika eldisstöðvar Máka á Lambanesreykjum.
Helgi Thorarensen, deildarstjóri fiskeldisdeildar Hólaskóla, mætti á fundinn og skýrði frá innihaldi skýrslunnar og þeim hugmyndum sem þar koma fram.  Nokkrar umræður urðu um efni skýrslunnar og ákveðið að taka efni hennar til frekari umfjöllunar í nefndinni.
 
 
Fundargerð lesin upp samþykkt.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14:30.
 
 
Fundinn sátu Bjarni Jónsson, Viðar Einarsson, Jón Garðarsson, Helgi Thorarensen og Áskell Heiðar Ásgeirsson sem ritaði fundargerð.