Fara í efni

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd

17. fundur 28. nóvember 2023 kl. 14:00 - 16:00 í Ráðhúsi, Skagf.braut 17-21
Nefndarmenn
  • Ragnar Helgason formaður
  • Eyrún Sævarsdóttir aðalm.
  • Álfhildur Leifsdóttir varam.
  • Jóhanna Ey Harðardóttir varam.
Starfsmenn
  • Sigfús Ólafur Guðmundsson verkefnastjóri
  • Heba Guðmundsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Sigfús Ólafur Guðmundsson verkefnastjóri
Dagskrá
Álfhildur Leifsdóttir sat fundinn í gegnum fjarfundabúnað

1.Gjaldskrá Héraðsbókasafn Skagfirðinga 2024

Málsnúmer 2310024Vakta málsnúmer

Vísað til nefndarinnar af 69. fundi byggðaráðs. Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga fyrir 2024 uppfærð í samræmi við athugasemdir. Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá sem hljóðar almennt upp á 4,9% hækkun frá fyrra ári og vísar nefndin henni til byggðaráðs.

2.Fjárhagsáætlun málaflokkur 05

Málsnúmer 2310155Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun 2024 og vísar henni til seinni umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn.

3.Fjárhagsáætlun málaflokkur 13

Málsnúmer 2310156Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun 2024 og vísar henni til seinni umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn.

Fundi slitið - kl. 16:00.