Fara í efni

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar

21. fundur 07. júlí 2015 kl. 15:30 - 16:03 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Gunnsteinn Björnsson formaður
  • Viggó Jónsson varaform.
  • Hanna Þrúður Þórðardóttir ritari
  • Lilja Gunnlaugsdóttir varam. áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Laufey Kristín Skúladóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Laufey Kristín Skúladóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.Beiðni um breytingu á ákvæði um löndun byggðakvóta

Málsnúmer 1507041Vakta málsnúmer

Atvinnu,- menningar- og kynningarnefnd samþykkir að fela starfsmanni að óska eftir við Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið að undanþága verði veitt frá löndunarskyldu á byggðakvóta tímabilið 1. júlí - 31. ágúst 2015. Ástæða beiðninnar er fyrirhuguð tímabundin stöðvun á vinnslu bolfisks hjá Fisk Seafood og hefur fyrirtækið því ekki tök á að taka við afla lönduðum vegna byggðakvóta samkvæmt samningum við smábáta á svæðinu.

Fundi slitið - kl. 16:03.