Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

47. fundur 24. maí 2017 kl. 13:15 - 15:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.KS-Verslun, Varmahlíð - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1703263Vakta málsnúmer

Mateinn Jónsson kt. 250577-5169 sækir f.h. Kaupfélags Skagfirðinga kt. 680169-5009 um leyfi til að gera breytingar á verslunarhúsi félagsins í Varmahlíð. Framlagður aðaluppdráttur gerður hjá dap arkitektum af G. Oddi Víðissyni kt. 220564-4369. Uppdrættir dagsettir 8. febrúar og 20. mars, breytt 9. maí 2017 Byggingaráform samþykkt.

2.Birkihlíð 12 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1704170Vakta málsnúmer

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir kt. 220378-3309 og Runólfur Óskar L. Steinsson kt. 051171-4979 Birkihlíð 12 Sauðárkróki, sækja um leyfi til að breyta útliti hússins Birkihlíð 12. Breytingin felur í sér að skipt verður um glugga og póstasetningu glugga breytt. Einnig er sótt um að setja svalahurð á suðurhlið hússins. Framlögð gögn dagsett 25. apríl 2017 gera grein fyrir umbeðnum breytingum. Erindið samþykkt.

3.Hlíðarendi (146537) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1705122Vakta málsnúmer

Jón Einar Kjartansson kt.311068-5209 sækir um leyfi til að stækka fjós á jörðinni Hlíðarenda (landnr. 146537). Framlagður aðaluppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni, kt. 080353-4219. Númer uppdrátta eru A-101 til A-103 í verki nr. 720662, dagsetning uppdrátta er 11. maí 2017. Byggingaráform samþykkt.

4.Glaumbær II, lóð (224804) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1705123Vakta málsnúmer

Birna Valdimarsdóttir kt. 300786-2279 og Þorbergur Gíslason kt. 151184-2519 eigendur lóðarinnar Glaumbær II, (landnr. 224804), sækja um leyfi til að byggja íbúðarhús á lóðinni. Framlagður aðaluppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Númer uppdrátta eru A-101, A-102 og A-103 í verki nr. 7387-02, dagsettir 3. apríl 2017. Byggingaráform samþykkt.

5.Kvistahlíð 8 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1705139Vakta málsnúmer

Þorvaldur Ingi Björnsson, kt. 191086-2879 sækir um leyfi fyrir breytingum á áður samþykktum aðaluppdráttum af einbýlishúsi sem er í byggingu á lóðinni Kvistahlíð 8 á Sauðárkróki. Framlagður breyttur aðaluppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni, kt. 171160-3249. Númer uppdrátta eru A-101 og A-102 í verki nr. 7401, dags. 08.07.2007, breytt 01.02.2017. Erindið samþykkt.



6.Háabrekka (146212) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1705025Vakta málsnúmer

Rósa Björnsdóttir kt. 300841-3689 eigandi jarðarinnar Háubrekku (landnr. 146212)sækir um leyfi til að breyta útliti íbúðarhúss á jörðinni. Breytingin felur í sér að sökkull verður einangraður að utan og klæddur Viroc plötum. Einnig er sótt um leyfi fyrir setlaug við húsið. Vegna setlauga á lóðum er bent á eftirfarandi í samræmi við gildandi byggingarreglugerð, þar sem m.a. segir: „Setlaugar á lóðum íbúðar- og frístundahúsa skulu búnar læsanlegu loki til að hylja þær með þegar þær eru ekki í notkun. Barmur setlaugar skal vera a.m.k. 0,40 m yfir göngusvæði umhverfis hana. Lok skal vera þannig frágengið að börn geti ekki opnað þau. Hitastýrð blöndunartæki eða búnaður þarf að vera svo að vatnshiti fari ekki yfir 43°C við töppunarstað.“ Erindið samþykkt.

7.Glaumbær,Áskaffi - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1705033Vakta málsnúmer

Með tölvubréfi dags. 4. maí 2017 óskar Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra eftir umsögn um umsókn ahsig ehf., kt. 610102-3280, um leyfi til að reka veitingastað í flokki II, Áskaffi, í byggðasafninu að Glaumbæ í Skagafirði. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.

8.Aðalgata 4,Drangey - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1705021Vakta málsnúmer

Með tölvubréfi dags. 3. maí 2017 óskar Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra eftir umsögn um umsókn frá Drangey gistiheimili ehf., kt. 600709-1510, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Aðalgötu 4 (213-1098), 550 Sauðárkróki. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.

9.Birkihlíð 37 - Umsókn um byggingarleyfi, smáhýsi á lóð

Málsnúmer 1705180Vakta málsnúmer

Sveinsína G. Steindórsdóttir kt. 181150-3869 Birkihlíð 37 Sauðárkróki sækir um leyfi til að byggja smáhýsi á lóðinni. Framlögð gögn dagsett 21. maí 2017, gera grein fyrir framkvæmdinni. Erindið samþykkt.

10.Freyjugata 42 - Umsókn um girðingu á lóð.

Málsnúmer 1705189Vakta málsnúmer

Gunnar Smári Reynaldsson kt. 261187-3969 og Klara Björk Stefánsdóttir kt. 130684-3199 Freyjugötu 42 Sauðárkróki sækja um leyfi til að steypa stoðvegg og reisa girðingu á mörkum lóðanna Freyjugötu 42 og Skagfirðingarbrautar 17-21. Einnig er óskað eftir leyfi fyrir setlaug á lóðinni, steypa stétt og setja hurð á vestur hlið hússins. Framlögð gögn dagsett 12. maí 2017, gera grein fyrir framkvæmdinni. Erindið samþykkt.

Vegna setlauga á lóðum er bent á eftirfarandi í samræmi við gildandi byggingarreglugerð, þar sem m.a. segir: „Setlaugar á lóðum íbúðar- og frístundahúsa skulu búnar læsanlegu loki til að hylja þær með þegar þær eru ekki í notkun. Barmur setlaugar skal vera a.m.k. 0,40 m yfir göngusvæði umhverfis hana. Lok skal vera fest og þannig frágengið að börn geti ekki opnað þau. Hitastýrð blöndunartæki eða búnaður þarf að vera svo að vatnshiti fari ekki yfir 43°C við töppunarstað.“ Erindið samþykkt.



11.Reykir Reykjaströnd- Umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengis og tækifærisleyfi

Málsnúmer 1705179Vakta málsnúmer

Með tölvubréfi dags. 23. maí 2017 óskar Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra eftir umsögn um umsókn frá Viggó Jónssyni kt. 131060-4249 f.h Drangeyjarferða kt. 480916-1070, um leyfi fyrir tímabundnu áfengis-og tækifærisleyfi vegan útitónleika sem fyrirhugað er að halda dagana 24-25 júní 2017 að Reykjum á Reykjaströnd. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.

12.Hafgrímsstaðir 146169 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1705182Vakta málsnúmer

Með tölvubréfi dags. 23. maí 2017 óskar Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra eftir umsögn um umsókn Anup Gurung kt. 100182-2119, f.h. Austari ehf. kt. 660310-0450, um endurnnýjað leyfi til að reka veitingastað í flokki II veitingastofa, greiðasala að Hafgrímsstöðum í Skagafirði. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.

13.Ægisstígur 10 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1705195Vakta málsnúmer

Helga Steinarsdóttir kt. 111163-4729 Ægisstí 10 Sauðárkróki sækir um leyfi til að breyta útliti hússins. Breytingin felur í sér að hurð á norausturhlið verður lög af og ný hurð sett á suðausturhlið hússins þar sem nú er gluggi. Framlögð gögn dagsett 5. maí 2017, gera grein fyrir fyrirhuguðum breytingum. Erindið samþykkt.

14.Aðalgata 14 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1705118Vakta málsnúmer

Með tölvubréfi dags. 12. maí 2017 óskar Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra eftir umsögn um umsókn frá Prófastinum - Gistiheimili ehf., kt. 430517-1390, um að reka gististað í flokki II að Aðalgötu 14 (213-1129), Sauðárkróki. Fram kemur einnig að fyrir hafa Krókaleiðir ehf.,kt. 680403-2360, gistileyfi að Aðalgötu 14, sem mun falla úr gildi þegar framangreind umsókn fær fullnaðarafgreiðslu hjá embættinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.

Fundi slitið - kl. 15:00.