Fara í efni

Samráð; Áform um breytingar á persónuverndarlögum

Málsnúmer 2307108

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 57. fundur - 31.07.2023

Lagt fram til samráðs mál frá dómsmálaráðuneyti, nr. 142/2023, „Áform um breytingar á persónuverndarlögum“. Umsagnarfrestur er til og með 25.08. 2023.