Fara í efni

Erindi frá Íbúasamtökum Varmahlíðar

Málsnúmer 2206287

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 3. fundur - 29.06.2022

Lagt fram bréf dagsett 24. júní 2022 frá nýstofnuðum íbúasamtökum fyrir þéttbýlið í Varmahlíð, varðandi framkvæmdir við Norðurbrún og Laugaveg í Varmahlíð. Stjórn íbúasamtakanna óskar eftir íbúafundi með sveitarstjórnarfólki hið fyrsta, þar sem veittar verði upplýsingar m.a. um stöðu ofangreindra framkvæmda, ástand jarðvegs, vatns og vatnslagna.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að finna tíma fyrir íbúafund í samráði við íbúasamtökin.