Fara í efni

Kjör í fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands 2022

Málsnúmer 2206103

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 2. fundur - 27.06.2022

Kjör fulltrúa í fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands til fjögurra ára, einn aðalmaður og annar til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðal- og varamann.
Aðalmaður: Bjarki Tryggvason
Varamaður: Sigurður Hauksson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þeir því rétt kjörnir.