Fara í efni

Kosning í umhverfis- og samgöngunefnd 2022

Málsnúmer 2205181

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 1. fundur - 13.06.2022

Kjör í umhverfis- og samgöngunefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og áheyrnarfulltrúi og jafnmargir til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í umhverfis- og samgöngunefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Hrefna Jóhannesdóttir, Sólborg S Borgarsdóttir og Sveinn Finster Úlfarsson
Varamenn:Sigríður Magnúsdóttir, Elín Árdís Björnsdóttir og Elínborg Erla Ásgeirsdóttir
Áheyrnarfulltrúi: Hildur Magnúsdóttir
Varamaður áheyrnarfulltrúa:Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.