Fara í efni

Birkimelur 22 - Lóðarmál

Málsnúmer 2203203

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 431. fundur - 13.04.2022

Sigurður Baldursson og Hrafnhildur Baldursdóttir eigendur Birkimels 22 sækja um stækkun lóðar til norðurs að ætlaðri gangstétt eða götu. Fylgiskjal móttekið 22.03.2022 gerir grein fyrir erindinu. Fyrir liggur jákvæð umsögn Veitu- og framkvæmdasvið dagsett 5.4.2022.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir umbeðna lóðarstækkun.