Fara í efni

Samgöngu og innviðaáætlun 2022 drög

Málsnúmer 2203072

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 189. fundur - 10.03.2022

Á 29. ársþingi SSNV, sem haldið var þann 16. apríl 2021, var skipuð 7 manna samgöngu- og innviðanefnd. Tilgangurinn með skipan nefndarinnar var endurskoða gildandi samgöngu- og innviðaáætlun frá árinu 2019.

Ingibjörg Huld Þórðardóttir formaður nefndarinnar kynnti drög að samgöngu- og innviðaáætlun fyrir árið 2022.