Fara í efni

Gilstún 22 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2201076

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 423. fundur - 20.01.2022

Sólveig B Fjólmundsdóttir kt. 1804794309 og Rúnar Skarphéðinn Símonarson kt. 3008734729 eigendur einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 22 við Gilstún, leggja fram fyrirspurn varðandi fyrirhugaða viðbyggingu við húsið. Fyrirhuguð viðbygging kæmi að norðvestur hlið húss.

Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið enda falli ætluð framkvæmd innan byggingarreits.