Fara í efni

Hyrnan L229511 - Umsókn um byggingarreit og byggingarleyfi

Málsnúmer 2110234

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 422. fundur - 07.01.2022

2110234 - Hyrnan L229511 - Umsókn um byggingarreit og byggingarleyfi
Björn Ófeigsson kt. 181251-2399 eigandi Hyrnunar L 229511 óskar eftir heimild til þess að stofna byggingarreit fyrir geymsluskýli á landinu. skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S02 í verki 731702 dags. 19.09.2021. Afstöðuppdráttur unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Eyjólfi Þ. Þórarinssyni.
Meðfylgjandi eru yfirlýsingar eigenda aðliggjandi landa þar sem fram kemur að ekki séu gerðar athugasemdir við ætlaða framkvæmd. Einnig meðfylgjandi jákvæð umsögn minjavarðar.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.