Fara í efni

Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

Málsnúmer 2110233

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 988. fundur - 03.11.2021

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 25. október 2021 frá félagsmálaráðuneytinu varðandi ósk um tilnefningu fulltrúa sveitarfélagsins vegna innleiðingar laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Byggðarráð samþykkir að Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs verði fulltrúi sveitarfélagsins.