Fara í efni

Sjálfsmatsskýrslur leikskóla 2020 - 2021

Málsnúmer 2110116

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 174. fundur - 14.12.2021

Sjálfsmatsskýrslur leikskólanna lagðar fram til kynningar. Heilt yfir eru niðurstöður kannana mjög jákvæðar fyrir starfsemi leikskólanna. Fræðslunefnd þakkar það góða starf sem unnið er í leikskólum Skagafjarðar.