Fara í efni

Fellstún 1 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu

Málsnúmer 2109144

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 412. fundur - 16.09.2021

Helgi Rafn Viggósson kt. 140683-4779 eigandi einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 1 við Fellstún sækir um leyfi til að breikka innkeyrslu að lóðinni um 3,0 m til suðurs. Framlögð gögn gera grein fyrir umbeðinni breikkun.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið
Nefndin vill árétta að verkið skuli unnið í samráði við tæknideild Sveitarfélagsins og að þessar framkvæmdir eru alfarið á kostnað húseigenda. Komi til þess að grafa þurfi upp lagnir á þessu svæði verður viðbótarviðgerðarkostnaður vegna þeirrar framkvæmdar alfarið á kostnað húseigenda.