Fara í efni

Útboð trygginga fyrir sveitarfélagið og stofnanir 2021

Málsnúmer 2109140

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 996. fundur - 22.12.2021

Lagt fram minnisblað um endanlegar niðurstöður úr útboði trygginga fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð en yfirferð tilboðsgagna er lokið.
Lægstbjóðandi var Vátryggingafélag Íslands og lagt er til að tilboði lægstbjóðanda verði tekið.
Byggðarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda, VÍS, og felur sveitarstjóra að undirrita tryggingasamning.