Fara í efni

Breyting á vetraropnunartíma sundlaugarinnar á Sólgörðum

Málsnúmer 2109093

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 293. fundur - 29.09.2021

Lagt fram erindi frá rekstraraðila sundlaugarinnar á Sólgörðum um vetraropnunartíma. Óskað er eftir að opið verði sem hér segir:
Sunnudagur: lokað
Mánudagur: lokað
Þriðjudagur: 17-19
Miðvikudagur: lokað
Fimmtudagur: lokað
Föstudagur: 19:30-22:00
Laugardagur: 15-19
Breytingin tekur mið af fenginni reynslu. Félags- og tómstundanefnd samþykkir erindið.