Fara í efni

Helluland land I (222955) - Umsókn um nafnleyfi

Málsnúmer 2109037

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 411. fundur - 09.09.2021

Ragna Hrund Hjartardóttir kt.211169-4789 fh. Hvítu villunnar ehf. kt. 580314-0660 sem er eigandi Hellulands land I. L222955 óska eftir leyfi til að breyta heiti landsins og að nýtt landheiti verði Ásgrímsbakki. Umrætt land liggur innan eða að gömlu eyðibýli sem ekki hefur tilgreind landamerki og ber heitið Ásgrímsstaðir. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.