Fara í efni

Hraun á Skaga (145889) - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 2108019

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 410. fundur - 25.08.2021

Guðlaug Jóhannsdóttir kt. 290436-3039, Steinn Leó Rögnvaldsson, kt. 081057-2309 og Merete Kristiansen Rabølle, kt. 160567-2529 þinglýstir eigendur jarðarinnar Hrauns á Skaga, L145889, sækja um leyfi fyrir byggingarreit fyrir veiðihús við Hraunsvatn í landi jarðarinnar. Staðsetning byggingarreits og aðkomuvegar er sýnd á framlögðum afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 713105, dags. 26. júlí 2021. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar.