Fara í efni

Kosning í byggðarráð 2021

Málsnúmer 2105254

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 412. fundur - 30.06.2021

Kosning fulltrúa í byggðarráð til eins árs í senn frá og með 1. júlí 2021. Þrír aðalmenn og þrír til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í byggðarráð, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Gísli Sigurðsson, Stefán Vagn Stefánsson og Ólafur Bjarni Haraldsson.
Varamenn: Regína Valdimarsdóttir, Ingibjörg Huld Þórðardóttir og Jóhanna Ey Harðardóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.