Fara í efni

Helluland land L202496 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 2103273

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 403. fundur - 08.04.2021

Andrés Geir Magnússon kt. 250572-4849, f.h. Litla grís ehf kt. 660398-3179 þinglýsts eiganda jarðarinnar Hellulands land L202496, óskar eftir heimild til að stofna 48.086 m2 (4,8ha) spildu úr landi jarðarinnar, og er óskað eftir að spildan fái heitið Fellsborg, skv. meðfylgjandi gögnum frá Stoð ehf. verknr. 748902, uppdráttur S01 útg. 18. mars. 2021. Óskað er eftir að spildan verði skráð sem jörð. Kvöð er um umferðar- og yfirferðarrétt að útskiptri spildu er um aðkomuvegi að landi Hellulands L202496. Innan útskiptrar spildu er núverandi matshluti 02, svínahús 323,7 m2, byggt árið 2012. Upprunajörð er ekki skráð lögbýli skv. lögbýlaskrá 2019.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.