Fara í efni

Handbók og vinnusmiðjur um virkt samráð

Málsnúmer 2011027

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 283. fundur - 23.11.2020

Aðstandendur verkefnisins og Menntavísindasvið Háskóla Íslands standa að útgáfu handbókar um samráð og hafa sent bréf til allra sveitarfélaga lansdsins. Vakin er athygli á skuldbindingum sveitarfélaga um samráð við fatlað fólk varðandi lagasetningu, stefnumótun og skipulag þjónustu. Boðið er upp á vinnusmiðjur um samráð við fatlað fólk. Lagt fram til kynningar