Fara í efni

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020

Málsnúmer 2010147

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 936. fundur - 21.10.2020

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 17. október 2020 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga til allra sveitarstjórna og landshlutasamtaka sveitarfélaga, varðandi XXXV. landsþing sambandsins þann 18. desember 2020. Í ljósi aðstæðna verður landsþingið haldið rafrænt.