Fara í efni

Sjónarhóll L202324 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 2009162

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 386. fundur - 21.09.2020

Helena Breiðfjörð Bæringsdóttir kt. 190768-4499 og Kristján Geir Jóhannesson kt. 290973-3259, þinglýstir eigendur jarðarinnar Sjónarhóls, landnúmer 202324, óska eftir heimild til að stofna 750 m² byggingarreit á landi jarðarinnar, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 732701 útg. 8. sept. 2020, unnin af Stoð verkfræðistofu. Um er að ræða byggingarreit fyrir fjárhús með hámarksnýtingarhlutfall 0,3. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir afmörkun byggingarreitar, með fyrirvara um að unnið verði deiliskipulag fyrir svæðið.