Fara í efni

Hlíð 146437 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 2008184

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 384. fundur - 25.08.2020

Sigrún Ingvarsdóttir kt. 080971-4949 og Kristján E. Björnsson kt. 200953-5849 þinglýstir eigendur jarðarinnar Hlíð L146437 í Hjaltadal, óska eftir heimild til að skipta út úr landinu 11.4ha spildu, samkvæmt meðfylgjandi gögnum, unnum af verkfræðistofunni Stoð ehf. Innan afmörkunar spildunnar standa matshluti 02 íbúðarhús byggt 1939, matshluti 8, votheysgryfja byggð 1950, og matsshluti 09,haughús byggt 1946, og fylgja þeir útskiptri spildu. Lögbýlaréttur mun fylgja Hlíð L146437.Hlunnindi af Hjaltadalsá og vatnsréttindi skiptast jafnt á milli Hlíðar L146437 og útskiptrar spildu.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.