Fara í efni

Aðalgata 16B - Fyrirspurn vegna framtíðarbyggingaráforma.

Málsnúmer 2008181

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 384. fundur - 25.08.2020

Forsvarsmenn eigenda Aðalgötu 16b,á Sauðárkróki mæta til fundar og kynna fyrirhugaðar breytingar á húsnæðinu og svæði umhverfis húsið. Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið, og felur skipulagsfulltrúa að vinna að málinu með umsækjendur.