Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108

Málsnúmer 2008008F

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 385. fundur - 09.09.2020

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108 Ingimar Jóhannsson kt. 091049-4149 sækir f.h. Sauðárkrókskirkju um leyfi til að byggja skábraut til bráðabirgða við Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju að Aðalgötu 1, ásamt því að laga aðgengismál Safnaðarheimilisins.
    Framlagður uppdráttur er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Frey Gíslasyni kt. 051084-3149. Uppdráttur er í verki 640405, númer A-100 dagsettur 5. júní 2020.
    Fyrirliggur jákvæð umsögn Minjastofnunnar Íslands, dagsett 13. maí 2020, ásamt samþykki eiganda Skógargötu 13, dagsett 4. júní 2020.
    Byggðarráð Skagafjarðar hefur fjallað um erindið í samræmi við lög nr 87/2015.

    Erindi samþykkt, byggingarleyfi veitt.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108 Sigurgísli E. Kolbeinsson, kt. 151157-4919 sækir f.h. Kaupfélags Skagfirðinga, eigenda Aðalgötu 16b á Sauðárkróki, um leyfi til að breyta húsnæðinu sem áður hýsti minjasafn í gistiheimili.
    Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir Verkís hf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni kt. 171160-3249. Uppdrættirnir eru í verki 20027, númer C41.000 A til C41.004 A, dagsettir 4. maí 2020.
    Byggðarráð Skagafjarðar hefur fjallað um erindið í samræmi við lög nr 87/2015.
    Byggingaráform samþykkt.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108 Tekin fyrir umsókn Gunnars Kr. Sigmundssonar fh. Olíudreifingar ehf., frá 28.02.2020 þar sem m.a. er sótt um niðurrif mannvirkja á lóðinni Eyrarvegur L143293, sem eru, 16,8m² geymsluhúsnæði, Mhl 05 og 5,6m² dæluhús, Mhl 06. Byggingarfulltrúi heimilar niðurrif framangreindra mannvirkja.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108 Kári Björn Þorsteinsson, kt.141174-5769 og Sigríður Ellen Arnardóttir, kt. 090179-4119 sækja um leyfi til að byggja einbýlishús á landinu Móberg, L229512 í Hegranesi. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Ingvari Gýgjari Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdrættir eru í verki 3094, númer A-101, A-102, A-103 og A-104, dagsettir 12. júlí 2020. Byggingaráform samþykkt.

  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108 Magnús Hauksson hjá Öryggisfjarskiptum ehf. (112), sækir um leyfi til að staðsetja forsmíðað smáhýsi undir vararafstöð á lóð Miðgarðs - menningarhúss.
    Framlagður uppdráttur gerður á VGS verkfræðistofu af Guðjóni þ. Sigfússyni, kt. 020162-3099. Uppdráttur er í verki 20004, númer 100, dasettur 17.03.2020,
    ásamt afstöðumynd sem gerð er af umsækjanda, dagsett 10.08.2020.
    Erindi samþykkt, byggingarleyfi veitt.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108 Efemía Guðbjörg Björnsdóttir, kt. 0812584659 og Steinar Guðvarður Pétursson, kt. 1009603469 sækja um leyfi til að einangra og klæða utan íbúðarhús sem stendur á lóðinni númer 3 við Freyjugötu. Fyrirhuguð er framkvæmd tilkynningarskyld sbr. c lið 2.3.5 gr. byggingarreglugerðar 112/2012. Erindið samþykkt.

  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108 Guðmundur Haukur Þorleifsson sækir um leyfi til að byggja, smáhýsi, pall og skjólvegg á austurmörkum lóðarinnar númer 21 við Hólaveg, ásamt því að koma fyrir setlaug á lóðinni. Framlögð gögn gera grein fyrir erindinu.
    Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108 Snorri Stefánsson, kt.18088-13019 sækir um leyfi til að breyta útliti einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 10 við Bárustíg. Breytingin fellst í að fjarlægja kvist af þaki hússins og koma fyrir tveimur þakgluggum. Framlögð gögn gera grein fyrir umbeðnum breytingum. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108 Inga Rún Ólafsdóttir, kt. 210792-2609 og Björgvin Taylor Ómarsson, kt. 041189-3049 sækja um leyfi til að byggja pall, skjólveggi og koma fyrir setlaug ásamt því að byggja skjólgirðingu á norðurmörkum lóðarinnar númer 1 við Skólastíg. Umbeðin framkvæmd er á lóð fjöleignarhúss. Fyrir liggur samþykki eigenda íbúðar með fasteignanúmerið F2132213. Framlögð gögn árituð af lóðarhöfum aðliggjandi lóða gera grein fyrir erindinu. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.